Starfsfólkið okkar

Við trúum því að góð samskipti séu lykillinn að farsælu samstarfi og erum stolt af því að kynna þær frábæru konur sem starfa í heildsölu Lúkas D. Karlsson.

Starfsfólkið okkar býr yfir mikilli þekkingu á tannlækna- og tannsmíðavörum. Með persónulegri og faglegri þjónustu tryggjum við að þú fáir réttu vörurnar í þínar hendur - hratt og örugglega.

  • María Jóhannsdóttir

    SÖLUSTJÓRI

    María útskrifaðist sem tanntæknir 1997 og vann í 8 ár á nokkrum tannlæknastofum. Hún hóf störf hjá Lúkasi árið 2004 í sölu, innkaup og ráðgjöf.

  • Helga Guðmundsdóttir

    SÖLUSTJÓRI

    Helga útskriftaðist sem tanntæknir 1997. Hún vann í 15 ár á tannlæknastofu og hefur starfað hjá Lúkasi síðan 2012 í sölu, innkaup og ráðgjöf.

  • Lovísa Dröfn Lúðvíksdóttir

    SÖLUFULLTRÚI

    Lovísa útskrifaðist sem tanntæknir 2005 og hefur 19 ára reynslu á nokkrum tannlæknastofum. Hún hefur starfað hjá Lúkasi síðan 2024 í sölu og ráðgjöf.