Starfsfólkið okkar

Við trúum því að góð samskipti séu lykillinn að farsælu samstarfi og erum stolt af því að kynna þær frábæru konur sem starfa í heildsölu Lúkas D. Karlsson.

Starfsfólkið okkar býr yfir mikilli þekkingu á tannlækna- og tannsmíðavörum. Með persónulegri og faglegri þjónustu tryggjum við að þú fáir réttu vörurnar í þínar hendur - hratt og örugglega.

  • María Jóhannsdóttir

    SÖLUFULLTRÚI

  • Helga Guðmundsdóttir

    SÖLUFULLTRÚI

  • Lovísa Dröfn Lúðvíksdóttir

    SÖLUFULLTRÚI